Aldrei átt forseta

Ţetta er  hrikalegt. Seinni hálfleikur ćvinnar senn flautađur af og engan hef ég forsetann átt. Fyrst brást vonin um sr. Bjarna, ţá Gunnar svo Albert og síđast Pétur Kr. og enn sígur á ógćfuhliđina.

Karlinn suđur á Bessastöđum hefur dregiđ svo á langinn ađ svara um einlćga ćtlun sína ađ enginn hefur treyst sér til ađ gefa kost á sér. Hann hefur vitandi vits dregiđ ţjóđina á asnaeyrunum. 


mbl.is Ólafur Ragnar gefur kost á sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Sćll Heimir, jú ţú hefur ennţá möguleika á ađ "eignast" forseta og margir gefa kost á sér. Af hverju ekki bara vera forseti yfir sjálfum sér og láta hina leika sér.

Eyjólfur Jónsson, 4.3.2012 kl. 14:58

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hver er kóngur í sínu ríki.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.3.2012 kl. 15:08

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Heimir, ţú hefur greinilega alltaf veđjađ á skakkan hest :)

En hvenćr var Albert í bođi?

Kolbrún Hilmars, 4.3.2012 kl. 15:19

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég hef heldur aldrei átt forseta ţó ég hafi kosiđ ţann sem var kjörinn. Er forsetinn ekki ţjóđarinnar?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.3.2012 kl. 15:29

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Var ekki Albert í frambođi móti Kristjáni Eldjárn minnir ţađ. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.3.2012 kl. 15:37

6 Smámynd: Magnús Óskar Ingvarsson

Ásthildur: Nei, Gunnar Thor var í frambođi á móti Kristjáni Eldjárn. Ţeir voru bara tveir í frambođi. Albert Guđmundsson var í frambođi á moti Vigdísi ásamt Guđlaugi Ţorvaldssyni og Pétri Thorsteinssyni sendiherra.

Magnús Óskar Ingvarsson, 4.3.2012 kl. 15:48

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já alveg rétt.  Man ţetta núna.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.3.2012 kl. 15:52

8 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Já, ég man ţetta líka núna. En ađalbaráttan stóđ um Vigdísi og Guđlaug. Hinir tveir voru ađeins til uppfyllingar.

Kolbrún Hilmars, 4.3.2012 kl. 16:09

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já man ţađ líka Pétur var eitthvađ óhress međ baráttuna.  Fannst hann settur hjá í umrćđunni.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.3.2012 kl. 16:42

10 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ėg hélt med sr. Bjarna, hafđi ekki atkvćđisrétt, kaus, Gunnar Thoroddsen í sendiráđinu í Kaupmannahöfn, kaus Albert Guđmundsson vin litla mannsins og Pétur Kr. Hafstein vegna ţess hve hann er fágađur og 100%.

Vigdís var fljót ađ lćra, enda naut hún leiđsagnar sr.Halldórs Reynissonar og Davíđs Oddssonar.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.3.2012 kl. 09:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband