Minnihlutastjórn Sjálfstæðisflokks taki strax við

Sjálfstæðisflokkurinn þarf nauðsynlega að komast sem fyrst að völdum til að ljúka hreingerningunni og sópa og moka eftir allaballana.

Sjálfstæðisflokkur í minnihlutastjórn sem Framsókn myndi verja falli, getur gert heilmikið á skömmum tíma til að koma atvinnulífinu aftur af stað svo tíma stöðnunar ljúki.

Tilvalið verður svo að kjósa í haust t.d. 6. október. 


mbl.is Sjálfstæðisflokkur stærstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Uh, eru menn búnir að gleyma 17 árunum sem enduðu í október 2008?

Villi Asgeirsson, 4.3.2012 kl. 10:05

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Var þig nokkuð að dreyma Heimir? Þessi draumastjórn yrði að styðjast við núverandi þingstyrk en ekki óskhyggju um væntanlegan þingstyrk og ef ég man rétt þá hafa B og D ekki nema 25 þingmenn þannig nokkuð vantar á að þannig minnihlutastjórn gæti varist vantrausti.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.3.2012 kl. 10:09

3 Smámynd: Villi Asgeirsson

:ar fyrir utan, myndi slík stjórn sennilega ekki gera neitt annað en að minnka enn fylgi D og B. Nú geta þeir allavega tuðað úr þægindum stjórnarandstöðunnar. Geri þessi ímyndaða stjórn ekki kraftaverk, sem er ómögulegt á hálfu ári með minnihluta þingmanna, munu þeir tapa enn meira ylgi.

Villi Asgeirsson, 4.3.2012 kl. 10:13

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hræddir strákar?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.3.2012 kl. 14:51

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hræddir við hvað?  Forsetinn ætlar að vera áfram og þegar Íhaldið hefur tekið við stjórn landsins  er óvíst að forsetinn hafi skilning á réttlæti Íhaldsins.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.3.2012 kl. 15:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband