4.3.2012 | 02:51
Minnihlutastjórn Sjálfstæðisflokks taki strax við
Sjálfstæðisflokkurinn þarf nauðsynlega að komast sem fyrst að völdum til að ljúka hreingerningunni og sópa og moka eftir allaballana.
Sjálfstæðisflokkur í minnihlutastjórn sem Framsókn myndi verja falli, getur gert heilmikið á skömmum tíma til að koma atvinnulífinu aftur af stað svo tíma stöðnunar ljúki.
Tilvalið verður svo að kjósa í haust t.d. 6. október.
Sjálfstæðisflokkur stærstur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Uh, eru menn búnir að gleyma 17 árunum sem enduðu í október 2008?
Villi Asgeirsson, 4.3.2012 kl. 10:05
Var þig nokkuð að dreyma Heimir? Þessi draumastjórn yrði að styðjast við núverandi þingstyrk en ekki óskhyggju um væntanlegan þingstyrk og ef ég man rétt þá hafa B og D ekki nema 25 þingmenn þannig nokkuð vantar á að þannig minnihlutastjórn gæti varist vantrausti.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.3.2012 kl. 10:09
:ar fyrir utan, myndi slík stjórn sennilega ekki gera neitt annað en að minnka enn fylgi D og B. Nú geta þeir allavega tuðað úr þægindum stjórnarandstöðunnar. Geri þessi ímyndaða stjórn ekki kraftaverk, sem er ómögulegt á hálfu ári með minnihluta þingmanna, munu þeir tapa enn meira ylgi.
Villi Asgeirsson, 4.3.2012 kl. 10:13
Hræddir strákar?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.3.2012 kl. 14:51
Hræddir við hvað? Forsetinn ætlar að vera áfram og þegar Íhaldið hefur tekið við stjórn landsins er óvíst að forsetinn hafi skilning á réttlæti Íhaldsins.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.3.2012 kl. 15:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.