Álfheiður verður varla stillt

Lögreglustjóraembætinu á höfuðborgasvæðinu ber að gera almenningi grein fyrir þeim grunsemdum sem uppi eru um meinta stjórnun forkölfa mótmælanna á Austurvelli fyrir búsáhaldabyltingu Vinstri grænna.

Hver sem er má sjá að ólíðandi er að þingmenn hafi með beinum afskiptum stýrt hópi fólks til atlögu þar sem varnir voru veikastar fyrir.

Allt var þetta eingöngu gert til að steypa stjórn Geirs H Haarde og koma eigin gæðingum að, stilltum sem vanstilltum. Sumum ótemjum.

Sannleikann verður að draga fram í dagsljósið um þátt Vg að málinu og einstakra þingmanna.

Þjóðin bíður eftir ámóta rannsókn á sarfsemi fréttastofu Ruv á sama tíma.

Einstaka þingmenn er því miður svo vanstilltir að eðlisfari að þeir verða trauðla stilltir. Svo er um Álfheiði að segja. 


mbl.is „Við unnum Jón“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband