13.1.2012 | 11:47
Engum að treysta
Þau Jóhanna og Steingrímur, sérstaklega Jóhanna lögðu ríka áherslu á opna stjórnsýslu og að ekkert mætti vera ofananí skúffum, ekkert læst í skápum og engu sópa undir teppi. Allt á borðum uppi og engar refjar.
Það virðist sem heyrnin hafi ekki verið upp á það allra besta hjá Kristjáni Möller, nema ef skilninginn hefur vantað líka. Hann stakk óþægilegri skýrslu undir stól og hélt í sakleysi sínu að hún væri þar með horfin af sviðinu.
Nú þarf Jóhanna að fara í hvert ráðuneyti og á hverja skrifstofu að skoða undir stóla eins og hún hafi ekki í nógu að snúast.
Ekki getur hún sent Steingrím því hann hefur hún reynt svo oft að ósannsögli.
Skýrslu stungið undir stól | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað af því fólki sem á þingi situr skyldi vera tilbúið til að vinna heiðarlega? Ég skil einfaldlega ekki hvers vegna varla nokkrum manni á Alþingi virðist fyrirmunað að vinna þannig að það sé í þágu þjóðar, og er ég nú ekki að setja út á samgöngubætur, þær eiga rétt á sér en það þarf varla að framkvæma þær þannig að þjóðin sé látin greiða dýrustu framkvæmdirnar ef hægt er að komast af með ódýrari framkvæmdir.
Sandy, 13.1.2012 kl. 12:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.