Við viljum Hönnu Birnu

Framganga borgaryfirvalda er þeim til skammar og okkur borgarbúum til mikils ama þegar virkilega reynir á eðlileg viðbrögð við náttúruöflunum. Borgaryfirvöld hafa mörg beinbrotin á samviskunni. Dagur og Jón ættu að fara frá og leyfa öðrum að taka við stjórninni.
mbl.is Borgarstjóri biður um skilning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Já það er slæmt að geta ekki treyst á að borgaryfirvöld geti brugðist við þessari ógurlegu ógn..., SNJÓ. Hvað myndi þá gerast ef eitthvað verulega alvarlegt annað færi úrskeiðis.

Við búum á norðuslóðum og eigum að vera viðbúin snjókomu um hávetur sveimérþá.

Marta B Helgadóttir, 9.1.2012 kl. 15:08

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Sammála Mörtu...Meira að segja hér á minni stöðum er hugsað um gangandi vegfarendur ekki síður en bíla! Auðvitað kostar þetta pening..en greiða ekki allir útsvar!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 9.1.2012 kl. 15:53

3 Smámynd: Guðmundur Björn

Hmmmm.....mokar Hanna Birna göturnar betur en Jón Gnarr? 

Held að borgarbúar ættu bara að flýta sér minna og grafa upp þolinmæðina sem þeim var vonandi gefið einhverntíma á lífsleiðinni.

Guðmundur Björn, 9.1.2012 kl. 18:05

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Það er til skammar að horfa í peninginn þegar heilsa fólks er í hættu.  Þetta er ef til vill eitthvað grín. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.1.2012 kl. 19:13

5 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Glerhált grín.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 9.1.2012 kl. 20:56

6 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Gnarr hefur haldið að verið væri að tala um fljúgandi álku! Hann gýtur allavega augunum upp í loftið þegar hann er spurður:-))

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 9.1.2012 kl. 21:05

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahahahahaha

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.1.2012 kl. 21:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband