Upplausn í flokkakerfinu

Flokksbönd hafa riðlast sem aldrei fyrr. Hneykslanlegt framferði nokkurra þingmanna Sjálfstæðisflokksins í dekri við menn sem frömdu ódæði í íslensku fjármála- og viðskiptalífi fær mig til að staldra við og hugsa minn gang. Mín ganga hefur verið með Sjálfstæðismönnum frá tólf ára aldri að ég fyrst vann fyrir flokkinn. Tvískinnungsháttur er mér ekki að skapi. Brýnasta mál líðandi stundar er að koma í veg fyrir aðild Íslands að ESB og ég hygg að ég kjósi þann flokk sem lýsir yfir afdráttarlausri andstöðu við aðild. Vg er ekki marktækur flokkur þegar til efnda koningaloforða kemur.
mbl.is Óli kommi hættur í VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Er einhver flokkur marktækur???

Hef ekki orðið var við efndir kosningaloforða frá því ég man eftir mér...

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 3.1.2012 kl. 19:21

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Flokkunum fjölgar...

Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.1.2012 kl. 20:31

3 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Já, örflokkar hafa komið og farið.

Ekki er eins með loforðin...

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 4.1.2012 kl. 02:11

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þú gerist napur Kaldi...

Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.1.2012 kl. 11:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband