19.12.2011 | 14:40
Svandís Svavarsdóttir gæti komið höggi á Sjálfstæðisflokkinn
Nú vill svo heppilega til fyrir ríkisstjórn Íslands að mjög kært er á milli þeirra feðgina Svandísar umhverfisráðherra og föður hennar Svavars Gestssonar. Vafalaust er hann örlátur á góð ráð til handa dóttur sinni svo engin er heppilegri til að hafa forsjá Icesave-málsins með höndum.
Það eitt vakti fyrir þeim Steingrími J. og Svavari Gests að koma höggi á Sjálfstæðisflokkinn með fyrri samningum sínum og nú gefst þeim enn eitt tækifæri til þess. Þeirra mottó er: skítt með þjóðarhag ef Sjálfstæðismenn bíða skaða af.
![]() |
Óvíst um forræði í Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll Heimir; jafnan !
Líkt er á komið; með þeim illa innrættu feðginum - Svavari Gestssyni og Svandísi dóttur hans, sem og Steingrími J. Sigfússyni og ''Sjálfstæðismönn um'' svokölluðum.
Hvoru tveggju; meinvörp sem Ísland þyrfti að vera, án.
Munum; að Kambódíumönnum tókst, að losna úr viðjum Rauðu Khmeranna, Heimir minn.
Viðlíka hreinsun; þyrfti að eiga sér stað hér, einnig.
Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 19.12.2011 kl. 14:56
Og; hví endurreisið þið heiðarlegu, ekki Íhaldsflokkinn - í stað þess að kenna ykkur við hinn ósómann, ágæti drengur ?
ÓHH
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 19.12.2011 kl. 14:58
Áfram KR.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.12.2011 kl. 15:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.