Hans hágöfgi hefur talað

Eftir þessa yfirlýsingu Helga Hjörvars á hverjum manni að vera ljóst að formaður efnahags- og viðskiptanefndar er dómstólum æðri. Hann einn veit, getur og kann. Hingað til hefur þott við hæfi að fara eftir lögum og reglum eins og gert var í tilviki Páls Magnússonar við ráðningu í stöðu framkvæmdastjóra Bankasýslu ríkisins, en nú hefur komið í ljós að svo er ekki.

Hér eftir ber mönnum, ráðum, stjórnum og nefndum að leita álits hans hágöfgi Helga Hjörvar við mannaráðningar. 


mbl.is Þarf að endurreisa trúverðugleika
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 1031707

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband