23.10.2011 | 16:02
Afskaplega geðfelld kona
Álfheiður Ingadóttir ein vinsælasta þingkona landsins fyrr og síðar hefur vakið máls á að við getum kosið um forseta á næsta ári.
Núverandi forseti hefur gert þjóðinni það gagn að ógilda alverstu mistök ríkisstjórnarinnar sem neyddu Alþingi til óhæfuverka gegn þjóðinni.
Nú kemur þessi lítilláta kona sem er hugljúfi þjóðarinnar og bendir okkur í allri vinsemd á að við höfum tækifæri til að kjósa hana til forsætis á Bessastöðum í stað Ólafs R. Grímssonar.
Mun einhver láta þetta gullna tækifæri sér úr greipum ganga?
Eigum kost á að skipta um forseta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Myndir þú þá ekki hafa mynd af þeim forseta á náttborðinu? :-))))))
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 23.10.2011 kl. 17:05
Held ekki;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.10.2011 kl. 17:14
Hahahaha góður.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.10.2011 kl. 18:09
Álfheiður forseti, með hreinlyndis-geislabaug, virðingu og kærleika til þjóðarinnar og lýðræðisins. Það gæti ekki orðið betra, hér á landinu bláa.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 23.10.2011 kl. 22:57
Drepið mig ekki eins og unglingarnir segja
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.10.2011 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.