Einn fékk Suðurgötunni breytt

Vonandi gengur íbúum við Hofsvallagötu og nágrenni vel í samskiptum sínum við borgaryfirvöld. Umferðin við götuna er óþarflega mikil og allt of hröð oftastnær.

Þegar Suðurgötunni var breytt í einstefnuakstursgötu norðan Skálholstsstígs var aðeins einn borgarbúi sem hafði óskað eftir því. Breytingin hafði þær afleiðingar að umferðinni sunnan og vestan að var beint á Hofsvallagötuna, þar sem fleiri eru á lífi en við Suðurgötuna, auk þess sem þar er barnaskóli, kirkja og sjúkrahús.

Það þarf kannski einhvern annan Baggalút, annan vin Karls Sigurðssonar borgarfulltrúa besta fl. til að biðja um að umferðinni verði létt af Hofsvallagötunni með því að leyfa aftur umferð norður Suðurgötu. 


mbl.is Vilja breyta Hofsvallagötu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband