10.10.2011 | 19:14
Frelsandi áhrif fyrirgefningar
Prestar þjóðkirkjunnar mættu líta sér nær þegar þeir krefjast afsagnar biskups. Eitt áhrifamesti boðskapur kristinnar kirkju er fyrirgefningin. Hvernig væri að sr. Sigfinnur og aðrir hefnigjarnir prestar hugi að þessu atriði og fyrirgefi herra Karli meintar yfirsjónir hans? Allir málsaðilar kæmu sterkari frá þessum ógeðfellda hildarleik. Prestarnir væru menn að meiri og biskupinn reynslunni ríkari.
Gjörðir Ólafs verða aldrei teknar til baka, sama hversu margir prestar., biskupar og prelátar segi af sér.
Nú er þörf á sátt um kirkjuna og ekki síður innan hennar sem aldrei fyrr.
![]() |
Biskup eigi að víkja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 9
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1033486
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Heimir
Prestar eru með öllu óþarfir svo til allir eru læsir og geta skoðað og lesið hina helgu bók Prestar biskup og hvað þetta heitir nú allt saman nota trúnna sem féþúfu svo einfalt er það...
Jón Sveinsson, 10.10.2011 kl. 21:05
Þú einfaldar málið verulega Jón.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.10.2011 kl. 07:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.