Árbæjarsafn á Löngusker.

Þessa dagana hafa nær allir óskaplega mikið vit á hinum ýmsu skipulagsmálum. Fólk vill setja þessa braut í göng og hina í stokk, Vinstri grænir vilja flugvöllinn á Hólmsheiði þrátt fyrir friðlýsingu heiðarinnar vegna vatnstökusvæðis Gvendarbrunna EXBJE vill flugvöllinn á Löngusker þrátt fyrir að Reykjavík eigi enga kröfu til skerjanna (ég vil reyndar að Ólafur Ragnar fari á Löngusker og flugvöllurinn á Álftanes, en það er allt annað mál) o.s.frv.
Í morgun heyrði ég bestu tillöguna hingað til. Árbæjarsafn á Löngusker og flugvöllinn í stokk.
Segið svo að þjóðin hafi ekki húmor fyrir sjálfri sér.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 54
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband