3.6.2011 | 06:58
Vonlaust mál
Það væri ráð hjá Geir H. Haarde og verjanda hans að opna vefsíðu og takast þar á við saksóknara. Það er engu líkara en saksóknari sé með svo vonlaust mál að hún telji nauðsynlegt að taka á sig þennan undarlega krók til að slá ryki í augu almennings.
Vefsíðugerð í verkahring saksóknara? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að almenningi finnist þetta ekki sniðugt, það hefði þá átt að saksækja a.m.k.bankamálaráðherrann. Geir fór ekki á fund niður á alþingi og grenjaði um að þetta væri ekki honum að kenna eins og Ingibjörg gerði, þó hún hefði að öllu jöfnu verið eins og frímerki á rassinum á Geir.
Sandy, 3.6.2011 kl. 07:30
Steingrímur og Jóhanna er með leiksýningu og nota Geir og saksóknarann sem leikbrúður. Það er einfaldlega verið að sýna fram á að það er ekki hægt að kæra nokkurn ráðherra til Landsdóms fyrir nokkuð sem hann gerir í starfi. Þetta lið sé ósnertanlegt.
Væri eitthvað gagn í lögum um ráðherraábyrgð þá væru ekki fyrrum hrunráðherrar í núverandi ríkisstjórn og þar að auki væri búið að ákæra bæði Steingrím og Jóhönnu.
Jón Óskarsson, 3.6.2011 kl. 07:49
Þetta er og verður stór ljótur blettur á þeim sem stóðu að þessu. Ætli stjórnvöld séu ekki bara komin í klandur út af þessu. Forsætisráðherrann núverandi var samverkamaður og ráðherra Geirs!!!
Hafið þið tekið eftir að það er lítið minnst á það? ÓTRÚLEGT.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 3.6.2011 kl. 07:58
Nú er rétti tíminn til að skipta um sakborning fyrir Landsdómi, vísa Geir Haarde frá en taka inn kvislinginn Steingrím J. Sigfússon. Og auðvitað þarf að rétta yfir veruleikafirrtu forystukellíngunni, spurning hvort það ætti ekki að vera á Sogni.
corvus corax, 3.6.2011 kl. 08:14
Björgvin G. Sigurðsson bankamálaráðherra sem bar ábyrgð á þeim málaflokki þar sem varð hrun og það að mestu vegna eftirlitsleysis, ráðuneytis hans og þeirra stofnana sem undir hann tilheyrðu.
En hann sleppur vegna þess að hann vissi ekki neitt og enginn lét hann vita.
Þetta er aumasta afsökun sem er til.
Ég var einu sinni stoppaður fyrir of hraðann akstur á Stekkjarbakka, ég var á 60 km hraða, enda er Höfðabakkinn með þann hraða og ég hélt að þessi gata, sem tekur við og er "órafjarri" íbúðabyggð, væri með sömu hraðatakmarkanir. Það dugði mér ekkert að biðja lögregluna afsökunar og segja að ég hefði ekki vitað af því að Stekkjarbakki væri með 50 km hámarkshraða. Ég fékk mína sekt.
Enda ekki sama venjulegur borgari og steinsofandi ráðherra/þingmaður.
Jón Óskarsson, 3.6.2011 kl. 08:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.