Byggðasamlag um almenningssamgöngur hefur starfað á höfuðborgarsvæðinu um sex ára skeið. Reksturinn er í höndum Strætós bs. og rekur Strætó hluta leiðanna en þrjú önnur fyrirtæki annast hinn hlutann og er stærst þeirra Hagvagnar/Hópbílar sem hefur höfuðstöðvar sínar í Hafnarfirði.
Ekki eru allir vagnstjórar með sömu laun enda stéttarfélögin líklega ein þrjú sem vagnstjórarnir eru aðilar að. Vagnstjórar hjá Reykjavíkurhlutanum eru í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar og vagnstjórar Hagvagna/Hópbíla eru í Verkalýðsfélaginu Hlíf Hafnarfirði.
Vagnstjórar sem Hlíf semur fyrir eru með lægri laun en Reykjavíkurvagnstjórarnir sem Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar semur fyrir.
Margir vagnstjórar Hagvagna/Hópbíla hafa haft orð á því að þeir vildu koma til starfa hjá Strætó bs., en það mega þeir ekki.
Hagvagnar/Hópbílar og Strætó bs. hafa gert með sér samkomulag um að Strætó bs. ráði ekki Hagvagna/Hópbíla vagnstjóra til vinnu, nema þeir vinni annarsstaðar í millitíðinni.
Þarna hafa þessi tvö fyrirtæki með sér samráð um að halda mönnum á lægri launum og koma í veg fyrir að þeir ráði sig þar sem launin eru betri.
Annarsvegar er verktakinn Hagvagnar/Hópbílar sem er í einkaeign og hinsvegar Strætó bs. sem er í opinberri eigu sjö sveitarfélaga.
Verkalýðsfélögin; Hlíf í Hafnarfirði og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar vita af þessu en aðhafast ekki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1033267
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.