29.5.2011 | 12:24
Svikamálið sem ekki var sagt frá
Á flokkstjórnarfundi Samfylkingarinnar sagði formaður flokksins Jóhanna Sigurðardóttir að aldrei yrði aftur háð barátta fyrir Alþingiskosningar þar sem lofað verður meira en hægt verði að standa við.
Jóhanna Sigurðardóttir gerði lauslega grein fyrir þeim fjölmörgu kosningaloforðum Samfylkingarinnar fyrir síðustu kosningar sem hún sagði ekki hægt að standa við, en málið væri umfangsmeira en svo að unnt væri að gera því skil á stuttum flokksstjórnarfundi. Hefði hún því skipað nefnd til að ná utanum málið sem á að skila áfangaskýrslu á landsfundi Samfylkingarinnar í október á þessu ári.
Það vakti athygli fundarmanna að Jóhanna Sigurðardóttir fann ekki sök hjá Sjálfstæðismönnum í þessu stórfellda svikamáli.
![]() |
Ofurlaunaliðið fær ekki að soga til sín hagvöxtinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það sem er hægt að klandra Sjallana fyrir er að þeir gerðu Jóhönnu kleift að komast til valda. Varla fer hún að ásaka þá fyrir þau svik við þjóðina.
Che, 29.5.2011 kl. 13:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.