11.5.2006 | 20:48
og Gennemsnit (+67%)?????????
Nektarfyrirsætur betri spákaupmenn en sérfræðingarnir
Tíu fyrrum nektarfyrirsætur tímaritsins Playboy hafa sýnt meiri glöggskyggni á bandaríska hlutabréfamarkaðinn en 75% sérfróðra spákaupmanna fjárfestingafyrirtækisins Morningstar. Þetta kemur fram á fréttavef Börsen.
Í janúar fékk vefurinn Tradingmarkets.com tíu fyrirsætur til að fjárfesta á markaðnum og fimm mánuðum síðar höfðu fjórar þeirra skilað meiri hagnaði en því sem samsvarar 4,56% hækkun S&P vísitölunnar á sama tímabili.
Samanlagður hagnaður fyrirsætanna er 7,87% en mestum hagnaði skiluðu fjárfestingar Amy Sue Cooper, sem árið 2005 var kjörin leikfang Playboy á Netinu. Hagnaður hennar nam 47,9% en mest græddi hún á fjárfestingum sínum í fyrirtækinu Pacific Ethanol en hlutabréf í því hækkuðu um 214% á tímabilinu.
Cooper kveðst einungis hafa stuðst við upplýsingar sem hún fékk úr fjölmiðlum en auk fjárfestinga sinna í Pacific Ethanol fjárfesti hún í fyrirtækjunum Dril-Quip (+86%), Indevus Pharmaceuticals (-8%), Microsoft (-9), Amgen (-14%) og Gennemsnit (+67%).
Frétt af Mbl.is.
Hver skyldi hann vera þessi Gennemsnit?
Nektarfyrirsætur betri spákaupmenn en sérfræðingarnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 55
- Frá upphafi: 1033130
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fljótir Moggamenn að leiðrétta.
Engar skýringar?
Heimir.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.5.2006 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.