Mannskemmandi

Föstudagskvöld og aðfaranótt laugardags er oft æði skrautleg í lífi leigubílstjórans. Fólk er þreytt og pirrað eftir álag vikunnar, þolir áfengið illa sem svo bitnar á þeim sem leitast við að þjóna því sem best. 

Algengt er í lok mánaðar að fólk eigi ekki fyrir fargjaldinu og reyni að komast hjá því að borga. Það hellir skömmum og svívirðingum yfir dyraverði, þjóna og bílstjóra og kærir síðan til lögreglu ef því er andmælt.

Það getur verið mannskemmandi að umgangast úttaugað fólk sem er að "skemmta" sér. 


mbl.is Féll í götuna og missti tvær tennur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Það getur líka verið mannskemmandi að þurfa að eiga samskipti við dyraverði, þjóna og leigubílstjóra.

corvus corax, 28.5.2011 kl. 15:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband