Mikil er skömmin

Hlakka til að lesa bók Björns Bjarnasonar um Baugsmafíuna og tengslin við Samfylkinguna, sem líklega er einn spilltasti stjórnmálaflokkur sem starfað hefur hér á landi.

Björn Bjarnason átti í vök að verjast þegar Baugsmafían lagði til atlögu við hann á sínum tíma í gegnum prófkjör Sjálfstæðisflokksins, með margvíslegri fyrirgreiðslu við einstaka frambjóðendur. Þeir hinir sömu hafa ekki enn sopið seyðið af framgöngu sinni.

Til marks um þjónkun Samfylkingarinnar með aðstoð Vinstri grænna fær aðalgerandinn og foringi sveitar Baugsmafíunnar Jón Ásgeir Jóhannesson enn að stýra stærstu einkareknu fjölmiðlum landsins.

Mikil er skömm þeirra. 


mbl.is Reyndu að hafa áhrif á dómara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Segðu okkur svo hver tengsl FL group við Sjálfshælisflokkinn voru...ertu til í það..??

Helgi Rúnar Jónsson (IP-tala skráð) 25.5.2011 kl. 15:46

2 Smámynd: Rauða Ljónið

Kaupi eintak um mánaðarmótinn,.

Rauða Ljónið, 25.5.2011 kl. 17:22

3 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Þessir spillingar-pólitíkusar, þetta er allt einn og sami grautur í sömu skál.

Það er ekki til neinn hægri eða vinstri spillingar-pólitíkus. Þeir eru allir í sama flokki, spillingar-flokknum alþjóðlega.

Þetta með hægri og vinstri er bara til þess gert að blekkja almenning.

Þeir sem raunverulega vilja vera tryggir sínum kjósendum og sannir stefnu síns flokks, eru ekki vinsælir, svo vægt sé til orða tekið. Það hafa dæmin sannað upp á síðkastið.

Og almenningur lætur blekkjast af áróðurs-ryki pólitísku og spillingar-stýrðu pennum alheims-mafíunnar? Jafnvel án þess að átta sig sjálft á, að þeir eru pennar sömu mafíunnar, að skrifa í nafni sömu mafíunnar?

Fólk ætti að lesa bókina: FALIÐ VALD, eftir Jóhannes Björn Lúðvíksson, samhliða bók Björns Bjarnasonar til að sjá sannleikann á milli línanna í Björns-bókinni.

Sannleikurinn er einungis skrifaður í hugum fólks sem les með gagnrýnum huga, allt sem borið er á borð, og mátar útkomuna við sína réttlætiskennd og rökhugsun. Það er mitt ráð, og skoðun.

M.b.kv.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 25.5.2011 kl. 17:24

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Anna, ég hef lesið bók frænda míns Jóhannesar Björns.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.5.2011 kl. 18:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband