11.5.2011 | 15:54
Þráinn siðameistari
Alþingi Íslendinga hefur líklega aldrei verið jafn lágt skrifað hjá almenningi og þessa dagana. Ekki er nóg með að það sjái sóma sínum best borgið með því að draga Geir H. Haarde fyrir landsdóm, heldur er svo komið að Þráinn Bertelsson hefur líf þess og ríkisstjórnarinnar í hendi sér.
Það væri eftir öðru að gera Þráin að siðameistara Alþingis.
Alþingi hefur glatað virðingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heimir,....Er nokkur mögleiki á að Þráinn Bertelsson geti veigst? Væri það ekki nokkuð gott fyrir þingið ?Ætli að hann gangi altaf á gangstéttinni?......
Vilhjálmur Stefánsson, 11.5.2011 kl. 16:25
Þráinn gengur eftir Aðalstræti á leið til vinnu sinnar, síðan um Kirkjustræti:)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.5.2011 kl. 16:46
Hvað kalla konur Þráinn þegar hann er ný kominn úr baði ?
Rauða Ljónið, 11.5.2011 kl. 17:37
Segðu...
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.5.2011 kl. 17:46
Veit karlinn ekki svarið KR-ingur það vitum við í FH.
Hann er kallaður hrein viðbjóður þegar hann er ný kominn úr baði.
Kv, Sigurjón
Rauða Ljónið, 11.5.2011 kl. 18:02
Það er eitthvað þráabragð af þessari ríkisstjórn.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 11.5.2011 kl. 20:09
Þessi Helferðastjórn hefur tapað öllu, meira að segja því sem aðeins var til sem hugarburður í þeirra skrítnu kollum.
Óskar Guðmundsson, 11.5.2011 kl. 23:22
Sammála.... Samfylkingin og VG hafa ekki hugmynd hvað þau ætla að gera en hvað svo? Ef það koma kosningar er ég nú en hræddari um að glæpaflokkinn(XD) komist aftur til valda....
We Are Doomed!
Nýtt blóð! Núna! Takk....
CrazyGuy (IP-tala skráð) 12.5.2011 kl. 00:12
Þráinn Bertelsson er talsmaður réttlætisins.
Það hefur einmitt vantað að rödd réttlætisins sé nógu hvöss og sönn! Þökk sé Þráni fyrir að þora að beita þeirri rödd á eftirtektarverðan og áhrifaríkan hátt!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 12.5.2011 kl. 09:01
Anna Sigríður, þú ert svei mér hreinskilin. Eruð þið saman ú grúppu?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.5.2011 kl. 17:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.