Loksins góð frétt

Síðan Leoncie yfirgaf Sandgerði, þeim til mikils ama og fór af landi brott, hefur allt gengið á afturfótunum hjá Íslenskri þjóð. Fasteignaverð hefur hríðfallið, mikið atvinnuleysi er á landinu nær öllu, bankarnir hrundu, þjóðin fékk vinstri stjórn, Gnarr komst til valda og gengið féll um helming.

Nú þegar þessi eina sanna drottning Íslenskrar þjóðar kemur aftur ef allt fer að óskum, batnar nær allt. Gengi Íslensku krónunnar á eftir að hækka umtalsvert á næstu mánuðum, vinstristjórnin riðar til falls, það fjarar undan Gnarr og KR á eftir að verða Íslandsmeistari í fótbolta karla.


mbl.is Leoncie flytur aftur til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

HEIMIR!!!!!!!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 9.5.2011 kl. 17:56

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Allt hefur þjóð okkar orðið til ógæfu eftir að hún fór;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.5.2011 kl. 18:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 1031719

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband