5.5.2011 | 19:58
Hvað með garminn Ketil?
Ríkisstjórnin hreykir sér af aðkomu sinni að nýgerðum kjarasamningum. Þá er eftir að semja við opinbera starfsmenn sem hafa verið samningslausir á þriðja ár.
Þeir félagar Ögmundur Jónasson fyrrverandi formaður BSRB og Steingrímur J. fyrrverandi talsmaður launþega í landinu sitja í ráðherrastólum og vanvirða opinbera starfsmenn með því að hunsa kröfur þeirra um samninga. Fáheyrt.
Þá eru örorku- og ellilífeyrisþegar eftir. Garmurinn sá gleymist hjá hreinræktaðri vinstristjórninni.
![]() |
60 milljarðar á samningstíma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gylfi Arnbörnsson sveik Ellilífeiris þega,hann sagði að ekki mundi vera skrifað undir nema þeir fengju strags sama og aðrir .
Vilhjálmur Stefánsson, 5.5.2011 kl. 20:21
Lífeyrissgreiðslur hafa heldur ekki lækkað þar þó að bruðlið og tapið hafi engu verið minna í ruglinu í Ömma Blanka
Óskar Guðmundsson, 5.5.2011 kl. 20:25
Ég hef nú ekki lagt í vana minn að verja þessa ríkisstjórn. En það stendur berum orðum í yfirlýsingu hennar að lífeyrisþegar fái sömu hæækanir og um er var samið milli SA og ASÍ.
Sigurður Sveinsson, 5.5.2011 kl. 20:34
Stjórnin stóð sig vel í þessu máli öllu..
hilmar jónsson, 5.5.2011 kl. 21:35
Sigurður.Trúir þú þessari Ríkisstjórn?þeir segja að það sé í nefd sem á að skoða hvor lífeyrisþegar þurfi þess með .
Vilhjálmur Stefánsson, 5.5.2011 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.