1.5.2011 | 08:28
Hvar er forystan?
Undarlega hljótt er um forystu Sjálfstćđisflokksins um ţessar mundir. Síđan ég fór ađ fylgjast međ stjórnmálum fyrir meira en fimmtíu árum man ég ekki til ađ forystumenn flokksins fćru huldu höfđi eins og nú er.
Hvert stórmáliđ á fćtur öđru er í hámćli, en ekkert heyrist frá formanni og ţví síđur varaformanni.
Er kominn tími á endurnýjun?
Kristján vill landsfund í haust | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćll Heimir og til hamingju međ daginn! Skipta út forystu flokksins, hvađ er ađ Geir og Ţorgerđi?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.5.2011 kl. 09:15
Sćll Axel og til hamingju međ daginn. Geir er góđur og Ţorgerđur er Katrín.
Eru ţau annars enn viđ stjórnvölinn?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.5.2011 kl. 09:34
Eru ţau ţađ ekki, hef ég misst af einhverju?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.5.2011 kl. 17:13
Axel, ţú saknar greinilega góđrar forystu fyrir Sjálfstćđisflokkinn rétt eins og ég;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 2.5.2011 kl. 08:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.