Sannleiksást Samfylkingar?

Stefán Jón Hafstein var á Útvarpi Sögu í morgun hjá frú Arnþrúði Karlsdóttur. Fóru þau vítt og breitt um hið pólitíska svið og var einkennandi að ef hlustendur sem hringdu  fundu að  stjórnsýslunni brást Stefán við á þann hátt að ríkisstjórninni væri um að kenna. Aðbúnaður geðfatlaðra væri alfarið á könnu ríkisstjórnar, útilokað væri að lækka útsvar á öryrkjum og öðrum tekjulitlum og þar fram eftir götunum.

Nú langar mig að spyrja Stefán Jón hvort ekki sé mögulegt að endurgreiða öryrkjum útsvarsgreiðlur sínar svona þrisvar til fjórum sinnum á ári?

Eins og fólk veit rennur útsvarið sem er innheimt með staðgreiðslunni alfarið til viðkomandi sveitarfélags.

Ef Stefán Jón svarar þessari spurningu kem ég með fleiri sem brenna á vörum fólks og það spyr en svörin eru oftar en ekki út í hött.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband