Fáir klappa

Engin ríkisstjórn og engin forsætisráðherra hefur ráðist af jafn mikilli heift að grunnstofnunum þjóðfélagsins.

Jóhanna svívirti þjóðkirkjuna og Jóhanna og Ögmundur hafa veist harkalega að Hæstarétti Íslands.

Hvaða grunnstofnun fær næst útreið?

Alþingi hefur aldrei notið minni virðingar þjóðarinnar en eftir tveggja ára slímsetu þessa fólks. 


mbl.is Ný stjórnarskrá fyrir kosningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Og ekki má gleyma atvinnuvegunum þeir skulu dauðir liggja svo Heilög Jóhanna geti farið að njóta svefns.

Ragnar Gunnlaugsson, 29.1.2011 kl. 14:38

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hvernig stæði þjóðin ef ekki hefði komið til álver við Reyðarfjörð og stækkun á Grundartanga. Bara þessi fyrirtæki skapa marga milljarða hvern einasta dag ársins í útflutningsverðmæti.

Nei, þau vilja ekki fleiri að því taginu.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.1.2011 kl. 14:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 1031614

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband