27.1.2011 | 11:52
Biðjist afsökunar
Það er ekki eitt, það er allt sem þessi ríkisstjórn klikkar á.
Ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms króks á að biðja þjóðina afsökunar á enn einu klúðrinu þó þetta sé það ódýrasta, ekki nema nokkur hundruð milljónir króna.
Ákvörðun Hæstaréttar kom á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ert þú ekki búin að fá nóg? Ég er búin að því!
Sigurður Haraldsson, 27.1.2011 kl. 13:07
Ég líka og það fyrir löngu! Kominn tími á að henda þessu pakki út í annað sinn og sjá svo til þess að þau komist ekki inn aftur!!
Pétur Harðarson, 27.1.2011 kl. 13:55
Við þurfum að fá starfshæfa stjórn.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.1.2011 kl. 17:26
Aldrei baðst Sjálfstæðisflokkurinn né Framsóknarflokkurinn afsökun á framferði sínu við umdeilda einkavæðingu bankanna. Aldrei báðust þeir afsökunar á bankahruninu.
Hver er siðferðisvitund þessara manna sem eru í forystusveit þessara flokka? Þeir krefjast afsökunar frá öðrum en þeir og samherjar þeirra skulu vera stikkfrí!
Sjá um hæstaréttardóminn: http://www.smugan.is/pistlar/adsendar-greinar/nr/5021
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 27.1.2011 kl. 22:28
Einkavæðing bankanna var eðileg og tókst vel. Hvernig eigendurnir fóru með þá ere svo annað mál.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.1.2011 kl. 06:53
Ha hvað ertu að segja Heimir? Hefurðu ekkert verið í jarðsambandi síðustu árin?
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 28.1.2011 kl. 11:28
Mosi, við getum ekki leyft þessari misheppnuðu vinstri tilraun að halda áfram á meðan við bíðum eftir afsökunarbeiðnum sem aldrei koma. Átti þessi stjórn líka ekki að vera "betri" en fyrri stjórnir? Vildum ekki einmitt fá breytt vinnubrögð og aukna ábyrgð og var því ekki lofað fyrir kosningar? Hvað ætlum við leita langt aftur í tímann til að afsaka þessa stjórn og hvaða tilgangi þjónar það? Það sýnir veikan málstað stjórnarsinna að þeir geta ekki bent á stakt atriði sem sýnir að þessi stjórn sé að gera eitthvað af viti. Stjórnarsinnar eru enn með hausinn í hruninu á meðan að fyrirtækjum á landsbyggðinni biður lítið annað en annað hrun.
Pétur Harðarson, 28.1.2011 kl. 11:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.