Mogginn lýgur

Líklega er ţetta undantekningin sem sannar regluna. Mogginn lýgur í ţessari frétt. Áreksturinn átti sér stađ nokkuđ vestar en Mogginn segir frá eđa á gatnamótum  Hlíđarfóts og Hringbrautar.
mbl.is Jeppi og strćtisvagn rákust á
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Já, á ljósunum viđ gatnamótin upp ađ umferđarmiđstöđinni. Strćtó ţverađi allar akreinarnar, svo ţar var sjálflokađ.

Löggan lokađi síđan Hringbrautinni í vesturátt austan viđ brúna. Líklega hefur fréttamađurinn ţví ekki komist "á vettvang"...

Kolbrún Hilmars, 18.1.2011 kl. 13:30

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

"Ekki lýgur Mogginn" er manni tamt ađ segja, ţess vegna er gaman ađ hanka Moggann;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.1.2011 kl. 13:50

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Undirritađur gerđi sig sekan um ađ fara ekki međ rétt mál. Hiđ rétta er ađ umrćddur árekstur varđ á gatnamótum Nauthólsvegar og Hringbrautar. Beđist er velvirđingar á ţessum mistökum.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.1.2011 kl. 15:08

4 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Jćja sagđi Moggi ţá rétt frá? :)

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 18.1.2011 kl. 16:27

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Nei, athugasemd mín er rétt ađ öđru leyti en ţví ađ ég fór rangt međ götunafniđ á nýju götunni frá Hringbraut ađ Hótel Loftleiđum.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.1.2011 kl. 16:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband