6.1.2011 | 18:13
Lögbundin skattheimta fyrir Kiljuna og Silfur Egils
Auðvitað dettur ekki nokkrum manni í hug að RUV geti keypt sýningaréttinn á HM í handbolta af 365-miðlum, þegar klukkuna vantar þrjár mínútur í þrjú.
365- hafa markvisst unnið að áskrifendasöfnun með þetta stóra tromp á hendinni og hefur örugglega gengið vel.
Þrjár mínútur fyrir þrjú lætur svo ríkisstjórnin handlangara sína við Efstaleiti senda málamyndartilboð sem allir vissu að yrði hafnað.
Ekki einu sinni í stuðningi við þjóðaríþróttina stendur ríkið í stykkinu.
Ari furðar sig á tilboði Rúv | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kjarni málsins er sá að það eru mjög fáir sem hafa smá snefil af sjálfsvirðingu sem hafa geð í sér til þess að eiga viðskipti við siðblindann glæpamann með því að kaupa áskrift af stöð 2. Lang best að horfa bara á þetta frítt á netinu.
Það var spaugilegt að hlusta á aumingjana í Reykjavík síðdegis taka Ara spillta Edwald í drottningarviðtal í dag og nánast sleikja á honum óæðri endann af hræðslu við það að þóknast ekki eigandanum. Þetta er nú auma spillingar fyrirtækið þessir 365-miðlar og það viðbjóðslega hyski sem því er tengt.
Guðmundur Pétursson, 6.1.2011 kl. 18:34
Sammála síðast ræðumanni..En hef samt velt mikið fyrir mér hvernig ég nái að sjá HM :(
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 6.1.2011 kl. 18:55
ég hef horft á ensku knattspyrnunna í 5 ár á netinu, alla leiki. CL alla
leiki. get valið úr leikjum út um allan heim og til og með leiki á
filipseyjum ef þeir eru merkilegir.. sem dæmi um hversu fjölbreytt val er
á þessum rásum.
Billiard er vinsæll á netinu.. pílukast einnig.. allavega hjá mér. Þetta
eru íþróttir sem ekki njóta almannahylli.. líkt og handbolti og eru því
fengur á netinu.
Gæðin er misjöfn en oftast mjög góð.. delay er á flestum leikjum, sirka
1-3 mín miðað við rauntíma leiks.
Það þarf að vera með nokkur prógrömm á tölvunni til að geta valið úr
leikjum, ekki allir leikir eru sendir út í sama prógrammi..
sömu prógrömm má nota til að horfa á alla nýjustu þætti í imbanum ef áhugi
er fyrir því..
Menn verða að sætta sig við það að ekki alltaf sé töluð enska á leikjunum :)
þessi er sú sem ég nota mest : http://www.myp2p.eu/
á henni eru einnig öll hjálparprógrömm.. sopcast og allt það.
http://www.justin.tv/ justin er farinn að rukka um árgjald..
http://www.bet365.com/home/default.asp? veðmálasíða, skráir þig og horfir
á leiki í beinni..
http://www.betson.com/ sama hér..
hætta svo með stöð2 og hætta að borga af imbanum..
Þetta er nóg í bili :)
Guðmundur Pétursson, 6.1.2011 kl. 20:15
Samt alveg órtúlegt að RUV sem er RÍKISÚTVARP og allir ÞURFA að borga nefskatt af því, hvort sem þeir horfa eða ekki.... þannig að ekki dugar að horfa á tölvuna eina og sér þú þarft samt að borga fyrir RUV,
Því skil ég ekki pointið hjá RUV að hafa ekki fyrir löngu tryggt sér þessa leiki..... Þetta er jú "ríkis"mál... ????
Mér finnst bara tími til kominn að fá að velja á milli RUV eða stöðvar 2, Hver treystir sér til að greina hvor sé eitthvað "minni glæpon...." Allavega er RUV að klikka! ekki spurning
Helga , 6.1.2011 kl. 20:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.