1.1.2011 | 18:38
Hatrið býr enn í brjósti
Ríkisstjórnin nýtur ótrúlega mikils fylgis. Skýringar á því liggja sannarlega ekki á lausu. Líkleg skýring er að hatur sumra á Sjálfstæðisflokki er svo mikið að þeir ljá ríkisstjórn brostinna vona atkvæði sitt í skoðanakönnun.
Líklegt er að álit fólks á Sjálfstæðisflokki breytist smá og smá þegar líða fer á árið og réttar upplýsingar koma fram um ástæður hrunsins.
Þá vegur þungt á vogarskálum að fréttamiðlar Jóns Ásgeirs Jóhannessonar eins mesta og ákafasta gerandans í hruninu styðja stjórnina í hverju sem á gengur.
Margir eru minnugir þess að starfsmenn Jóns Ásgeirs lögðu banana á tröppur Alþingishússins við Austurvöll og vildu þar með gefa í skyn að við byggjum í bananalýðveldi
Gerist það annarsstaðar en í bananalýðveldi að mesti gerandinn í því að koma heilli þjóð á vonarvöl með því að skerða lífskjör hennar til langrar framtíðar, skul eiga og stýra stærstu fjölmiðlum lands síns?
Fjölmiðlar Jóns Ásgeirs hatast við Sjálfstæðisflokkinn til að þóknast Samfylkingunni og Vg á meðan þeir flokkar eru við völd og það hatur endurspeglast í alltof miklum stuðningi við ríkisstjórn svikinna loforða.
Ríkisstjórnin með 37% fylgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Naut George W. Bush einhvern tímann minni stuðning? Ég held ekki, svei mér þá.
Geir Ágústsson, 2.1.2011 kl. 01:02
Það að vera sárt fyrir Jógrím að vera líkt við Gerorg tvöfaltvaff.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 2.1.2011 kl. 01:34
p.s það hlýtur að vera...
Heimir Lárusson Fjeldsted, 2.1.2011 kl. 07:27
Hvenær skyldi fólk vakna?:( Það sefur fast!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 2.1.2011 kl. 10:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.