30.12.2010 | 17:45
Kvótaeigandi kjörin
Lilja Mósesdóttir alþingismaður hefur verið kjörin maður ársins á útvarpi Sögu. Það er vel við hæfi að hlustendur Sögu skuli kjósa verðandi kvótaerfingja mann ársins.
Lilja maður ársins á Útvarpi Sögu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar að þú varst mjólkursamlagsstjóri, slóstu þá alltaf fyrir neðan belti?
Þórður Runólfsson, 30.12.2010 kl. 17:51
Er nú Móses gamli, fyrrum sjómaður og verkstjóri í fiskvinnslu á Grundarfirði orðinn kvótaeigandi?
Haraldur Bjarnason, 30.12.2010 kl. 17:56
Þið vitið greinilega báðir um hvað er að ræða.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.12.2010 kl. 19:05
Nei, segð þú okkur?
Þórður Runólfsson, 30.12.2010 kl. 19:24
Þórður ég slæ hvorki fyrir ofan nér fyrir neðan belti.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.12.2010 kl. 19:59
Já, segðu okkur meira af þessum kvótaarfi, Heimir. Á Móses kvóta og hve mikinn? Eða er móðir Lilju kvótaeigandi?
Jóhannes Ragnarsson, 30.12.2010 kl. 23:06
Eitthvað virðist síðuritari vita meira en margir aðrir.
Ég hef til dæmis starfað undir stjórn Móses Geirmundssonar en vissi ekki til þess að hann ætti kvóta.
Hann hefur verið verkstjóri hjá því fyrirtæki frá því ég man eftir mér.
Fyrirtæki það sem hann hefur starfað hjá á hinsvegar kvóta en það fyrirtæki heitir víst Guðmundur Runólfsson ehf.
Með kveðju
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 30.12.2010 kl. 23:36
Heimi kallinum er eitthvað svarafátt núna.
Jóhannes Ragnarsson, 30.12.2010 kl. 23:46
Ekki öfunda ég Lilju af árásunum sem hún á eftir að verða fyrir vegna þessa.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 31.12.2010 kl. 00:32
Hvað ertu að tala um, Heimir? Við erum engu nær um hvert þú ert að fara með þessu kvótaerfðatali. Og hvaða væntanlegar árásir eru það sem þú vilt meina að Lilja eigi eftir að verða fyrir?
Jóhannes Ragnarsson, 31.12.2010 kl. 17:22
Þú bíður bara Jóhannes, það líða ekki margir dagar af næsta ári áður en þetta kemst í hámæli. Ég fer ekki nánar út í það að sinni. Gleðilegt komadi ár:)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 31.12.2010 kl. 19:31
Þó svo væri að einhver ættingi Lilju hafi aflaheimildir undir höndum kemur það stöðu hennar sem stjórnmálamanns nákvæmlega ekkert við, jafnvel þó Lilja sé hugsanlegur erfingi viðkomandi ættingja.
Gleðilegt ár, Heimir, og þakkir fyrir það sem er að kveðja.
Jóhannes Ragnarsson, 31.12.2010 kl. 19:38
Gleðilegt ár gleðigjafinn Jóhannes:)
p.s. spurðu Lilju;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.1.2011 kl. 00:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.