Heimshrun efnahagsins leiddi skútuna í strand

Þjóðarskútan kemst í höfn þrátt fyrir tæra vinstri stjórn. Er þá mikið sagt.
mbl.is „Mikil ábyrgð að velta steinum í götuna“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnór Baldvinsson

Sæll Heimir,

Ég er algjörlega ósammála um að heimskreppan hafi leitt til strands íslensku þjóðarskútunnar.  Þar var ekkert að verki annað en glæpsamlegt athæfi íslenskra banka og eigenda þeirra.  Heimskreppan hjálpaði ekki til, en bankarnir voru gjaldþrota árið 2007, sumir sennilega snemma árs 2007, og hefðu átt að fara fram á yfirtöku Fjármálaeftirlitsins allir sem einn fyrir árslok 2007.  Strandið var ekkert annað en það að bankarnir stálu bæði kili og botni úr skútunni og höfðu á brott með sér.  Að kenna lánsfjárkreppunni um er einfaldlega rangt.  Þeir sem stóðu á bak við þetta voru eigendur og stjórnendur íslenskra banka og þeir eiga stórar skuldir að gjalda til íslensks þjóðfélags fyrir glæpsamlegt framferði.  Íslenska hrunið var gert pólitískt og þess vegna ganga menn enn lausir sem stóðu á bak við þetta.  Hrunið var ekkert annað en glæpamál.

Arnór Baldvinsson, 23.12.2010 kl. 17:00

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það er mikið til í þessu hjá þér Arnór. Svokallaðir bankaeigendur virðast hafa verið ótíndir glæpamenn.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.12.2010 kl. 17:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband