22.12.2010 | 10:06
Velgjörđarmađurinn
Skilamađurinn Jón Ásgeir Jóhannesson stendur í ströngu. Hérađsdómur Reykjavíkur er genginn í liđ međ öfundarmönnum velgerđarmannsins og fellt á riftun greiđslu skilamannsins.
Pálmi Haraldsson oft kenndur viđ Fons sagđi eitt sinn a.m.k. ađ ţrátt fyrir alla skólagönguna hér heima og í Svíţjóđ ađ ţá fyrst hafi hann lćrt eitthvađ af viti ţegar hann kynntist viskubrunni Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, sá mađur hefđi kennt sér allt sem skipti máli í fjármálavafstri nútíma samfélags.
Síđan eru nokkrir mánuđir ađ baki og margt komiđ í ljós af snilldarverkum fjármálaskóla Jóns Ásgeirs.
Meira er í farvatninu.
Greiđslu á láni til Íslandsbanka rift | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Grćddur er geymdur eyrir en goldinn glatađ fé!
Óskar Guđmundsson, 22.12.2010 kl. 10:22
Tveir viskubrunnar
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 22.12.2010 kl. 10:35
Snillingar.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.12.2010 kl. 10:45
Ţađ er greinilega jafn banvćnt ađ detta ofan í svona brunna eins og ađra.
Í tilefni Pálma má ţó segja ađ hann hafi getađ buslađ í brunninum nokkuđ lengi, ţví hann helst sćmilega á floti ennţá, ađ vísu međ dyggum viđskiptum og hjálp minskunnsamra landa sinna.
Axel Jóhann Axelsson, 22.12.2010 kl. 12:07
Ţađ eiga allir rétt á fyrirgefningu synda sinna.... fyrst skulu ţeir bara endurgreiđa ţeim sem ţeir stálu af og sitja svo af sér dóma fyrir brot sín....
Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.12.2010 kl. 13:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.