21.12.2010 | 12:01
Óstarfhæf stjórn
Ögmundur Jónasson dómsmálaráðherra er maður að meiri fyrir að standa með sannleikanum gegn orðum Árna Þórs Sigurðssonar sem ekki gerir sér oft dælt við hann.
Ögmundur staðfestir þann djúpstæða ágreining sem er um öll helstu mál hjá vinstri grænum og undirstrikar gerræði Steingríms J. og Jóhönnu Sig.
Þjóðin á betra skilið en sundurlynda og óstarfa ríkisstjórn.
Óhætt að trúa fréttinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flokkast þetta ekki undir klækjastjórnmál, þegar tveir ráðherrar ásamt Guðríði Lilju halda fund með þremenningunum til að kortleggja atkvæðagreiðsluna, sem var framundan á Alþingi?
Þau ætluðu að hleypa frumvarpinu í gegn á minnsta mögulega atkvæðamagni, án þess að sprengja stjórnina. Ef Þráinn hefði ekki komið til er ég sannfærður að einn þremenninganna hefði hefði verið látinn styðja stjórnina.
Svavar Bjarnason, 21.12.2010 kl. 19:51
Sýndarmennska vg í hnotskurn;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.12.2010 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.