20.12.2010 | 19:05
Þolir ekki dagsljósið
Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður er ekki að ganga eigin erinda þegar hann krefur forsætisráðherra upplýsinga um tiltekin mál. Hann er að ganga erinda okkar umbjóðenda sinna, enda erum við eigendur þess fjár sem um er að ræða og eigum rétt á að vita hvernig því hefur verið ráðstafað.
Allt á borðum uppi, ekkert pukur og engin leynd voru frasar sem núverandi stjórnarliðar notuðu óspart fyrir síðustu alþingiskosningar.
Aldrei hefur pukrið og leyndin verið meira og fjarlægð mála frá borðinu.
Er sólundað svo mikið í flokksgæðinga að það þolir ekki dagsins ljós?
Svör ráðherra til Ríkisendurskoðunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann er aftur á móti ekki krafinn svara um féð sem hann þáði og situr sem fastast.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 20.12.2010 kl. 19:26
Þegar ég sá fyrirsögnina hjá þér Heimir, þá taldi ég fullvíst að þú ætlaðir að blogga um það að Guðlaugur Þór væri orðin myrkfælinn og þyldi ekki dagsljósið.
En það var nú öðru nær. Maðurinn er að frelsa þjóðina út af þessum reikningum ofan úr Háskóla. Svona getur maður tekið skakkan pól í hæðina.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 20.12.2010 kl. 19:57
Hvað finnst ykkur um að forsætisráðherra felur fyrir þjóðinni hvað gæðingunum var greitt?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.12.2010 kl. 20:28
Þórdís.
Það var ekki almannafé sem Gunnlaugur þáði !
Þar liggur munurinn, og er hann mikill.
Birgir Örn Guðjónsson, 20.12.2010 kl. 22:00
Góðar ábendingar hjá þér Heimir. Þórdís, þú hefur valið að vera óheiðarleg, það er þitt lífsmottó. Guðlaugur þór fór að lögum og hvorki þér né öðrum kemur það við þó ég og fleyrri styrktu hann. Þetta er dugnaðarforkur, og svoleiðis menn fara alltaf í taugarnar á fólki eins og þér sem hangir á bæði ríkisspenanum og ert í drullumallinu með Steingrími Joð sem verður að draga fyrir landsdóm fyrir að draga taum Hollendinga og Breta, og þú styður hann í ósómanum. Skammastu þín og farðu að vinna ærlega vinnu, ég segi þér hér með upp af ríkisspenanum.
Ómar Sigurðsson, 20.12.2010 kl. 22:24
Ég þakka óvæntan en góðan liðstyrk Birgir Örn og Ómar.
Vg er að fara á taugum eða farið:)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.12.2010 kl. 23:55
Sammála þér höfundur, Birgi og Ómar
en Þórdís er gjörsamlega blinduð með SF gleraugunum allavega ef marka má bloggið hennar um hversu glæsilegur nýi Iceslave samningurinn er
Magnús Ágústsson, 21.12.2010 kl. 02:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.