Holur hljómur

Bloggheimar loga af vandlætingu yfir því að Lilja, Atli og Ásmundur Daði skuli hafa breytt eftir samvisku sinni við afgreiðslu fjárlaga með hjásetu. Þau voru tillitssöm að greiða ekki atkvæði gegn lögunum.

Eftir því sem næst verður komist fer lítið fyrir málefnalegri umræðu, en meira ber á persónuníði og svívirðingum að hætti komma.

Almenningur hlýtur að hugsa sig tvisvar um ef ekki oftar áður en hann ráðstafar atkvæði sínu við næstu kosningar.

Hann er holur hljómurinn í kommum beggja stjórnarflokka. 


mbl.is Stöðugir níðpóstar um Lilju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Hrellir

Heimir, hann er líka holur hljómurinn í Hádegismóum. Að því sögðu tek ég undir það sem þú skrifar hér.

Sigurður Hrellir, 20.12.2010 kl. 12:38

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það er gott Sigurður Hrellir að við getum skipst á skoðunum á vettvangi Hádegismóa.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.12.2010 kl. 12:48

3 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Lilja Mósesdóttir er bara að fylgja sinni sannfæringu og það er vel.   Hún hefur alltaf verið mjög málefnaleg í sínum málflutningi og komið fram með mjög góðar tillögur sem hvorki Steingrímur eða Jóhanna skilja sakir menntunar- og  þekkingarskorts. 

Jarðfræðingurinn og flugfreyjan fyrrverandi eru eflaust ágætis fólk, en ég held að kraftar þeirra væru betur nýttir við smákökubakstur heldur en við stjórn efnahagsmála.

Hver er síðan efnahagsmálaráðherrra?  Jú, skoffínið og trúðurinn Árni Páll






Guðmundur Pétursson, 21.12.2010 kl. 06:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband