Hanna Birna má ekki líka vera verkfæri Dags

Hafi Hanna Birna gengist inn á að tilraun um samstarf minni- og meirihluta í borgarstjórn standi í eitt ár, ber henni að sjálfsögðu að standa við það

Ef meirihlutinn hefur ekki staðið við sinn þátt samkomulagsins, er Hanna Birna laus mála.

Við erum mörg sem viljum öfluga stjórnarandstöðu í Reykjavík, því að því er virðist veigrar Dagur sér ekki við að beita minnihlutann ofríki og notar hann Gnarr sem verkfæri. 


mbl.is Hlýt að íhuga að hætta sem forseti borgarstjórnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband