16.12.2010 | 13:25
Heimsvá
Margar hættur steðja að mannkyni um þessar mundir. Má þar nefna hlýnun jarðar, fjármálakreppu og berlimaðan Ástralskan dólg sem sleppt hefur verið úr varðhaldi í Lundúnum.
Assange látinn laus gegn tryggingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú er það stóra smokkamálið sem þjáir heimsbyggðina.
Árni Björn Guðjónsson, 16.12.2010 kl. 14:12
Mesta hættan stafa samt auðvitað af alþjóðlegum bankalýð, eins og vitur maður sagði fyrir margt löngu, bankar eru hættulegri en nokkur fastaher, því höfum við svo sannarlega kynst óþægilega síðustu misseri og er þó sú mafía líklega ekki búin að ljúka sér af og haldi áfram að sjúga til sín eignir millstétta heimsins á spottprís....eins og til var stofnað!
Verður fróðlegt að fylgjast með næstu afhjúpun Wikileaks, en þá verða risabankar og auðhringir teknir fyrir og glæpir þeirra, eflaust verður daunninn sem gýs upp við það mörgum illbærilegur, en mikið þarfaverk engu að síður eigi að stöðva gripdeildirnar og arðránið.
Georg P Sveinbjörnsson, 16.12.2010 kl. 16:26
Þá er eins gott að Julian Assange að fara að sænskum samfaralögum.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.12.2010 kl. 17:23
Raunar hissa á manni í hans stöðu að láta nappa sig á einhverju svona, hvort sem hann var svo "veiddur" eður ei. Þegar maður er með aðra hverja ríkisstjórn og auðhring á eftir sér, leitandi allra leiða til að knésetja mann, þá ber að varast vífin og láta ekki tittlinging koma sér í ógöngur.
Georg P Sveinbjörnsson, 16.12.2010 kl. 17:36
Fermingarbróðirinn getur verið harður húsbóndi;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.12.2010 kl. 19:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.