Ólafur Ragnar finnur markað fyrir hugbúnað.

Þegar Ólafur R. Grímsson var fjármálaráðherra eftir að hann náði ekki kjöri til Alþingis, fékk hann það vandasama hlutverk að verða við bón vina sinna og flokksfélaga að meta hvort hann ætti að láta Fjármálaráðuneytið kaupa hugbúnað bókaforlags nokkurs sem var farið á hausinn til lúkningar skuld söluskattsskuld við hið opinbera.
Þar sem þetta voru góðir drengir og vinir hans sá hann ekki meinbugi á að íslenska ríkið eignaðist þessar gersemar fyrir tugi milljónir króna.
Líklega hefur Ólafur R. síðan verið að leita markaðar fyrir hugbúnaðinn og er að líkindum búinn að finna hann í Indlandi.
Mér er ekki kunnugt um að fleiri fyrirtækjum hafi tekist að selja ríkinu viðlíka verðmæti.
Ólafur R. verður að sætta sig við að fortíðin eltir hann eins og okkur öll hin.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband