3.12.2010 | 19:28
Bæði hreðja- og kverkatak
Bónus og tengd fyrirtæki halda 365 miðlum uppi. 365 miðlar eru málsvarar ríkisstjórnarinnar (ásamt RUV). Á meðan svo er í pottinn búið hreyfa stjórnvöld ekki við einokun Bónusverslananna og kverkataki þeirra á framleiðendum sbr. Mjólkursamsölunni.
![]() |
Ríkið leiðrétti ofríki Bónuss |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kostur er okurbúlla! Jón Gerald kann ekki að kaupa inn vörur og selja á góðu verði. Hann kann á háu verðin en ekki þessu lágu.
Draslið sem hann flytur inn sjálfur er dýrt. Allt dýrt, dýrt, dýrt.
Fáránlegt konsept að hafa brettabúð með Nýkaupsverðum!!!
Björn Heiðdal, 3.12.2010 kl. 20:31
Ég er ekki sammála Birni Heiðdal. Ég hef farið í Kost og hann er bara með allt aðrar vörur en Bónus og tengdar verslanir. En meðan þetta er svona..Fjölmiðlar í þágu valds fær ekkert stöðvað þessa þróun.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 3.12.2010 kl. 22:58
Það er kannski ekki allt á 2x verði en sumar vörur eru delludýrar t.d. Trópí. Dótið sem hann flytur síðan sjálfur inn er mjög dýrt. Þetta er engin fínerísbúð og 10-11 verð+ duga mér ekki.
Björn Heiðdal, 3.12.2010 kl. 23:36
Af hverju heldur þú að Trópi sé dýrara í Kosti en Bónus? Ég myndi giska á að það væri vegna þess að innkaupsverð Trópi hjá Kosti er hærra heldur en Bónus selur Trópi á. Farðu og veldur þér vörur í kosti sem Kostur flytur inn. Ekki setja neitt í körfuna sem keypt er af íslenskum birgjum, þá fyrst finnst þér ódýrt að versla í Kosti. Í síðustu könnun var innkaupskerran ódýrari í Kosti en Krónunni.
Þórólfur Hilbert Jóhannesson, 5.12.2010 kl. 08:48
Já það er nefnilega mergurinn málsins...Birgjarnir. Af hverju haldið þið að eigendur matsölustaða þyrpist í Bónus til að versla. Það er mikið bogið við þetta. Að þeir skuli þurfa að borga birgjunum meira en í verslunum Bónuss.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 5.12.2010 kl. 09:33
Þórólfur og Silla sjá hvað um er að vera og hvað yfirvöld eru að vernda.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.12.2010 kl. 10:12
Bónuskeðja á nú marga birgja beint og óbeint. Hagur slíkra birgja er að viðskipta vinir afgreiði sig sjálfir.
Júlíus Björnsson, 6.12.2010 kl. 15:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.