Þyrmandi hallæri

Hræðsla nýja meirihlutans í bæjarstjórn Kópavogs við Gunnar I. Birgisson er hallærisleg.

Ármann Kr. og aðrir bæjarfulltrúar virðast vilja forðast reynslu, visku og framtakssemi Gunnars og gera allt sem í þeirra valdi stendur til að komast hjá að nýta krafta hans bæjarfélaginu til heilla.

Hallærisgangur meirihlutans er þyrmandi. 


mbl.is „Valdníðsla af verstu sort“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Yfirþyrmandi alveg!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 27.11.2010 kl. 12:59

2 Smámynd: Dexter Morgan

Er þá álit kjósenda í Kópavogi; meira að segja hans eigin flokkfélaga, einskyns virði. Það er búið að HAFNA honum, bæði í prófkjöri og kosningum.

Í pólitík er Gunnar HISTORY; - hvenær ætli hann átti sig á því ?

Með yfirlýsingu um að vera beittur valdnýðslu, þá getur hann sett sig í spor þúsunda Kópavogsbúa í gegn um valdatíma hans sem bæjarstjóri þar. Hann er að fá; akkúrat, það sem hann á skilið.

Dexter Morgan, 27.11.2010 kl. 16:51

3 identicon

Gunnar er maður athafna en áður en hann komst í bæjarstjórn  og kommarnir réðu, var ekkert framkvæmt og þá   fór enginn sem var annt um bílinn sinn í gegnum Kópavog nema í brýnustu neyð, enda var bærinn  ekki kallaður holan fyrir ekki neitt.

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 27.11.2010 kl. 17:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband