Vinstrihreyfingin grænt framboð smánar kjósendur

Í gegnum tíðina hefur maður getað borið virðingu fyrir Vinstri grænum áður Alþýðubandalagi fyrir það að þeir væru trúir sinni stefnu og létu ekki snúa sér og  vinda fram og til baka. Væru ekki opnir í báða enda.

Nú er öldin önnur. Átján ára stjórnarandstaða hefur gert þá svo soltna í þægindi ráðherrastólanna að þeir kasta öllum loforðum og prinsippum aftur fyrir sig fyrir að fá að sitja aðeins lengur.

Við erum á hraðri leið inn í Evrópusambandið fyrir tilverknað Vg og á hraðri leið með að greiða Icesave þrátt fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna 3. mars sem hafnaði því algerlega.

Fjárlög eru tætt í sundur af samstarfsflokki fjármálaráðherra og hann kyngir öllu. 


mbl.is Segir VG vera ESB-flokk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já Heimir ljótt er það....

Grasrótin í VG á núna að lýsa yfir vantrausti á Steingrím vegna þess að hann er ekki að vinna eftir þeirri stefnu sem flokkurinn var kosin til...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 21.11.2010 kl. 12:00

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Steingrímur er að grafa flokki sínum djúpa gröf.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.11.2010 kl. 13:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband