Svikið loforð

Núna boðar Steingrímur J. sátt um inngöngu í ESB. Kosningaloforð hans hljóðaði á annan veg.
mbl.is Bjartsýnn á að sátt náist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Þegar tveir flokkar ganga í samstarf þá þurfa báðir flokkar að gefa eftir í einhverjum málum og svo fá þeir einhver mál í staðinn.

VG fékk að banna Helguvík, ljósabekki, mellur, ECA, einkasjúkrahús, Magma, bjórauglýsingar, stripp og fleiri hjartans mál.

VG geta verið sáttir með sitt.

Sleggjan og Hvellurinn, 19.11.2010 kl. 19:27

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Bara svo sönn þessi athugasemd..síðasta..nenni ekki að telja upp öll nöfnin;)

Aðalmálin þeirra eru í höfn!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 19.11.2010 kl. 19:56

3 Smámynd: Óskar Guðmundsson

"Aðalmálin" þ.e.a.s. það sem WC hefur komið í gegnum þingið eru einvörðungu höft, boð og bönn sem ýta okkur aftarlega á merina í öllum skilyrðum til framfærslu, viðurværis og jafnvel löngunar um að búa áfram þetta sker...

Óskar Guðmundsson, 20.11.2010 kl. 13:17

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

rétt er það óskar

Sleggjan og Hvellurinn, 20.11.2010 kl. 17:39

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ef maður lítur yfir það sem VG hefur komið í gegn þá eru það bara bönn.................  ef einhver hefur einhverjar ábengar um annað þá er ég til í að hlusta

en ég veit að ekkert af því sem VG hefur gert tengist atvinnulífinu 

Sleggjan og Hvellurinn, 20.11.2010 kl. 17:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband