Betra seint en aldrei

Réttarkerfið malar hægt. Samkeppniseftirlitið og undanfari þess Samkeppnisstofnun hafa haft með yfirgang Baugsfeðga að gera árum saman og ekkert hefur gerst fyrr en nú.

Í millitíðinni er fjölmargir farnir á hausinn og standa ekki í lappirnar aftur.

Feðgarnir töldu að þeim bæri að brjóta öll lög sem lutu að starfsemi þeirra.

Það er áleitin spurning hvort stjórnvöldum sé ekki skylt að vara aðrar þjóðir við þeim feðgum og hyskinu í kringum þá. 


mbl.is Dómur um Haga mikilvægur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Það er náttúrlega hægt að útbúa válista. Þeir eru ef til vill bara birtir um tegundir sem eru í útrýmingarhættu eða hvað?

Þorsteinn H. Gunnarsson, 18.11.2010 kl. 18:02

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Heimir, af hverju ætli forsvarsmaður samkeppniseftirlitsins telji þennan dóm mikilvægan?

Hverjum er ekki sama um 5 ára gömul brot - eru ekki flestir keppinautar hins brotlega dauðir hvort sem er?

Kolbrún Hilmars, 18.11.2010 kl. 19:04

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þorsteinn, þú meinar að við ættum að klóna Jón Ásgeir?

Kolla, dómurinn er merkingarlaus í dag. nema sem hefnd og fjáröflun;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.11.2010 kl. 19:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband