Mannorðsþjófur

Skortur á gögnum varðandi gerninga sem sannanlega fóru fram hlýtur að kalla fram spurningar sem menn verða að svara. Hvort þeir geri grein fyrir málum í venjulegri yfirheyrslu eða eftir gæsluvarðhald í nokkrar vikur verður að koma í ljós.

Sérstakur saksóknari hefur aðgang að þjálfuðum sérfræðingum sem veita honum og starfsmönnum hans allar þær upplýsingar um starfsaðferðir sem þörf er á.

Hingað til hefur Jón Ásgeir verið með menn á launum við að sverta mannorð fólks og níða af því skóinn, en kemst hann upp með það endalaust? Fara menn ekki að bera brigður á orð handbenda hans? 


mbl.is Segir rannsakendur í veiðiferð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll þá á að taka manninn úr umferð núna!

Sigurður Haraldsson, 17.11.2010 kl. 09:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband