Kirkjan má ekki vernda misyndismenn

Það er kirkjunni mikil nauðsyn að taka innri málefni hennar til opinnar skoðunar. Taka ásökunum alvarlega og kanna virkilega hvað er á bak við gagnrýni almennings.

Þá er það umfram allt áríðandi að umræðan verði opin og hreinskilin.

Mörgum okkar svíður hve kirkjan var ósjálfbjarga og lá vel við höggi, en líkur eru á að það sé að breytast.


mbl.is Kirkjan ræðir um rannsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Gott mál ef að á að fara að taka þarna á innviðum kirkjunnar og stjórn (eða stjórnleysi).  Persónulega er ég eiginlega á móti einkavæddum og eftirlitslausum trúfélögum, og líklegast væri best ef að stjórnsýsla kirkjunnar og mannaráðningar lyti veraldlegri stjórn - en prestar og aðrir þjónar sæu um andlegu hliðina.

Jóhanna Magnúsdóttir, 13.11.2010 kl. 14:08

2 Smámynd: Hörður B Hjartarson

    Sæll Heimir !

    Það er mun fastar tekið á ásökunum innann kirkjunnar , en innann FLfokksins , en ætti þó að vera öfugt , því ásakanirnar , sem og staðreyndir fyrir ásökununum í garð FLfokksins eru miklum mun alvarlegri .

    Þrátt fyrir þessa óumflýjanlegu staðreynd á sér stað ekki nokkur hundahreinsun . Hver skyldi ástæða þeirrar staðreyndar vera - ekki vantar gott siðferði innann FLfokksins , eða er það nokkuð ?   ;-)

   Getur kannske skýringin falist í því að hinir sönnu FLfokksmenn eru "rétttrúar" ? 

   Það skyldi þó aldrei vera ?

Hörður B Hjartarson, 13.11.2010 kl. 17:43

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ertu að reyna að vera fyndinn Hörður?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.11.2010 kl. 21:02

4 Smámynd: Hörður B Hjartarson

    Heimir !   Þér er frjálst að túlka raunveruleikann sem fyndni , jafnvel aulafyndni - hann er jú oft og tíðum broslegur , jafnvel rúmlega það .

Hörður B Hjartarson, 13.11.2010 kl. 21:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband