11.11.2010 | 15:11
Fáránlegt að leggja flugstarfsemi af í Reykjavík
Nágrannaþjóðir okkar öfunda okkur af flugvellinum í höfuðborginni og telja það fásinnu mikla að flytja starfsemi hans. Menn segja gjarna að danir séu öfundsverðir af Kaupmannahafnarflugvelli steinsnar frá miðborginni og aldrei myndi hvarfla að dönum að flytja þá starfsemi til Jótlands eða yfir sundið til Svíþjóðar.
Á bólutímanum komu fjármálafurstar þeirri hugmynd í kolla fólks að nauðsynlegt væri að byggja í Vatnsmýrinni og mætti það í raun engan tíma missa. Síðan hefur þessi ósvinna fest rætur í hugum fólks sem notar höfuðið til annars en að hugsa.
Einn fyrrverandi borgarfulltrúi lét hafa eftir sér að best væri að flytja starfsemina á Miðnesheiði og gera svo göng undir Faxaflóann stystu leið fyrir bílaumferð.
Flugvöllurinn verður hér til 2024 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst þetta ekkert vera mál Reykvíkinga eingöngu, við sem búum á landsbyggðinni þurfum á þessum flugvelli að halda þegar við erum send með sjúkraflugi til Reykjavíkur, og eftir að ríkisstjórnin ákvað að skera niður í heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni er þessi flugvöllur okkar lífæð á Landsspítalann.
Þess vegna segi ég að ef flugvöllurinn á að fara þá skal spítalinn fylgja með
Ráðsi, 11.11.2010 kl. 15:31
Hjartanlega sammála þér Ráðsi.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.11.2010 kl. 19:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.