Þau kunna sitt fag

Eldri borgurum þykir sér illa úthýst af Strætó bs. Þau Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi og Einar Kristjánsson sviðsstjóri hjá Strætó þekkja hug og vilja eldri borgara í Reykjavík en telja ekki svara kostnaði að koma til móts við þarfir þeirra. Eldri borgarar voru ekki nema 4-5 % af viðskiptavinum fyrirtækisins þegar leiðakerfinu var breytt og ekki þótti ástæða til að eltast við svona lítinn hóp.

Þau kunna sitt fag þau Björk og Einar.

P.s. Púkinn yfirfór tekstann og lýsti velþóknun sinni á;) 


mbl.is Bættar almenningssamgöngur helsta ósk íbúanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband