4.11.2010 | 18:59
Sá er þetta færir til bloggs er ekki sá hinn sami og gegndi embætti umhverfisráðherra á tímum allsnægta á Íslandi
STAKSTEINAR
"Þriðja persónan
Fimmtudagur, 4. nóvember 2010
Ríkisstjórnin lýtur forystu tveggja ráðherra. En stundum mætir þriðja persónan óvænt til leiks. Steingrímur hefur til þessa gengið erinda erlendu rukkaranna í Icesavemálinu. En nú hefur þriðja persóna blandað sér í málið og sagt að það gæti orðið jólagjöf ríkisstjórnarinnar til þjóðarinnar.
Á meðan niðurskurður í velferðarmálum var kynntur og hengingarólin hert að hálsi landsbyggðarinnar heyrðist ekkert í þriðju persónunni.
En þegar skoðanakönnun sýndi að fylgið hryndi af Samfylkingunni lét þriðja persónan í sér heyra frá útlöndum. Könnunin sýndi, sagði hún, að hætta yrði að mestu við niðurskurðinn.
Þriðja persónan í forystusveitinni tekur hlutverk sitt svo alvarlega að hún talar oftast um sig í þriðju persónu. Sá fyrrverandi formaður SF sem hér talar... Gamli umhverfisráðherrann fyrir framan þig... Utanríkisráðherrann sem fer með málið og hér stendur...
Og meira að segja í návist ljóss heimsins og leiðtoga lífsins, stækkunarstjórans sjálfs, var talað þannig: Sá utanríkisráðherra sem hér vélar um mál... En stækkunarstjórinn, sem var staddur þarna í eigin persónu, sagði við þann í þriðju persónu að allt sem sagt væri um samningaviðræður og undanþágur frá reglum Evrópusambandsins væri blekkingar.
Það var ekki beysið upplitið á þriðju persónu þegar talað var við hana í fyrstu persónu af annarri persónu sem vildi ekki taka þátt í ruglinu."
Svo mælti hann Staksteinar í dag.
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1033267
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður Heimir!!
Gunnar Heiðarsson, 4.11.2010 kl. 19:53
Óvenju löng færsla hjá þér, enda skrifuð af öðrum að mestu!
Björn Birgisson, 4.11.2010 kl. 19:55
Ég kann vel við þær stuttu sem segja stundum mikið:)
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 4.11.2010 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.