15. júní 2006

Samfylkingin hefur verið í ríkisstjórn samfellt frá 15. júní 2006.

Aldrei hefur annar eins djöfulgangur verið í uppboðum hins opinbera á heimilum fólks. 


mbl.is ÍLS á hlutdeild í flestum framhaldsuppboðum heimila
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Ártalið er reyndar 2007, Heimir minn.  En það breytir því ekki að stærstur hluti þeirra sem lent hafa í vandræðum með lán frá ÍLS tóku þau árin 2007 og 2008.  Eins má geta þess, að eftir að Ingibjörg hafði skrifað undir yfirlýsinguna í fjármálahópnum í umboði Jóhönnu, þá fór Jóhanna að vinna að því hörðum höndum að afnema stimpilgjöld ÍLS og rýmka lánsheimildir, þvert ofan í það sem að undirskriftin hefði átt að gefa til kynna.   Áhrif þeirra aðgerða Jóhönnu voru meðal annar sú að frá 1. júlí 2008 og fram að hruni, voru ca 2800 ný lán afgreidd frá ÍLS, sem er töluverð aukning, sé til þess litið að frá apríl til 1. júlí sama ár voru lánveitingarnar rúmlega 1600.

Kristinn Karl Brynjarsson, 3.11.2010 kl. 13:51

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þakka leiðréttinguna;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.11.2010 kl. 11:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband