Skiptum Silfrinu út fyrir góða messu

Hér á landi er hægt að horfa á margar erlendar sjónvarpsstöðvar, þökk sé tækninni. Á sunnudögum get ég valið um að horfa á Silfur Egils, þann pólitískt litaða þátt og sjálfumglaðan stjórnanda og messu í DR1.

Oftar en ekki verður messan fyrir valinu, þar sem predikað er af hlutlægni og raunsæi og hver syngur með sínu nefi. Eins og gamaldags góð íslensk messa.

Væri ekki ódýrara að koma fyrir altari í sjónvarpssal í stað þráttaborðsins og fá prest til að leiðbeina okkur ráðvilltum almenningi?

Við fengjum sálmanúmerin og gætum fylgst og sungið með af hjartans list. 


mbl.is Enn óljóst með samskipti trúarhópa við skólabörn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Hjálpi þér Heimir! Er ekki nóg í augnablikinu að hið opinbera skólakerfi þurfi að endurskipuleggjast? Þegar allir trúarhópar hafa eignast sína sérskóla, þá má athuga þetta með sjónvarpsmiðlana.

Það er ekki hægt að gera allt í einu...

Kolbrún Hilmars, 26.10.2010 kl. 15:22

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Er ekki dýrara að hafa Egil og fylgihnetti hans?

Kritnin er líka hollari okkur sauðsvörtum;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.10.2010 kl. 16:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband