26.10.2010 | 07:34
Götustrák þykir spegilmyndin óþægileg
Það getur verið óþægilegt að horfast í augu við sjálfan sig. Mér þótti það t.d. þegar ég í barnslegri einfeldni minni trúði því að Jón Ásgeir gæti ekki beitt birgjum gegn mér og komið mér á hausinn. Hélt fram í rauðan dauðann að Samkeppniseftirlit væri virkt í landinu.
Það var erfitt í mörg ár að samþykkja spegilmyndina en tókst að lokum.
Ég er sammála manninum sem um árið kallaði Jón Ásgeir "götustrák".
Jón Ásgeir gerir athugasemd við frétt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann er í afneitun. Segir að þessi draumabúð fylli einn þriðja af Icesave-skuldinni. Svo það lítur ekki út fyrir að hann sé farinn einu sinni að líta í spegilinn!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 26.10.2010 kl. 08:06
Honum er í raun vorkunn.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.10.2010 kl. 08:08
Já Heimir og Sigurbjörg það er sorglegt að lesa þetta væl hans þar sem hann er saklaus og allir svo vondir við hann. Vorkunn er rétta orðið...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 26.10.2010 kl. 09:12
Mér er heitt í hamsi yfir þessum útrásarvíkingum. Þeir hafa skemmt svo mikið fyrir okkur. Setja sig svo þar að auki á háan hest. Hvað skyldu þeir peningar sem JÁJ hefur komið undan geta bjargað mörgum sjúklingum t.d? Við erum að tapa út úr höndum okkar áður góðri heilbrigðisþjónustu.
AUMINGJAR..Og stjórnvöld kunna ekki að taka á afleiðingum glæpa þessara bankaþjófa!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 26.10.2010 kl. 09:25
Það er skelfilegt að fjölmiðlar þess aumkunnarverða ráða miklu um umræðuna. Þeir verja líka stjórnvöld sem launa þeim ríkulega..
Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.10.2010 kl. 09:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.